Verkefni:
Nokkur af verkefnum okkar.
skoðaðu ssbyggir.is
UX / Ui Design
Við forritum, hönnum og sérsníðum rekstrarlausnir!
UX design, framleiðir fyrst og fremst rekstrarhugbúnað ásamt því að hanna vefsíður og markaðsefni tengt verkefnum okkar. Við rekum okkar eigin hýsingarþjónustu og erum með umsjón yfir 70 lénum og póstþjónum. Við erum sérfræðingar í forritun og sérsmíði, almennri grafískri hönnun ásamt UX hönnun, hugmyndasmíði og UI hönnun.
Starfsfólk UX design
Hér eru helstu starfsmenn okkar.
Fólkið sem lætur hlutina gerast!
Við hjá UX design erum sérfræðingar og þá hver okkar á sínu sviði. Áratuga reynsla í forritun, vefsmíði og í UX og Ui hönnun.

Baldvin BaldvinssonFramkvæmdastjóribaldvin@uxdesign.is

AntonHýsing léna

NimaVefhönnuður

Inger Rós ÓlafsdóttirHönnuðuringer@uxdesign.is

Alex Forritari

Bas DoornIOS og Android forritun

Stefán AgnarssonSölumaðurstefan@uxdesign.is

IvanForritari
UX Design slf.
Við vinnum í skýinu :)
Vinnustaður
Við erum fyrst og fremst að vinna "online" í sýndarskrifstofu okkar Curio Office. Starfsmenn okkar hafa frjálsan vinnutíma og geta unnið verkefnin sín hvenær sem er dags og staðsettir hvar sem er í heiminum.
Fundir:
Yfirleitt er fyrsti fundur og kynning hjá viðskiptavinum okkar en hægt er að mæla sig mót og funda á völdum stöðum í öllum bæjarfélögum landsins. Símafundir með deildum skjá er einnig oft notað til að spara óþarfa tíma í akstri á milli fundarstaða.