Við leitum að samstarfsaðilum
Það eru tímamót þegar UXD opnar fyrir aðkomu nýrra samstarfsaðila um frekari uppbyggingu, markaðssetningu og þjónustu á Curio Software bæði á innlendum og erlendum mörkuðum.
Vilt þú eiga og reka þitt eigið miðasölukerfi?
Miðasölukerfið hefur þann möguleika að selja rafræna aðgöngumiða, boðskort og rafræn gjafabréf ásamt því að vera hefðbundin vefverslun fyrir vörusölu. Kerfið getur haldið utan um mismunandi verð og flóknari vörusölu og allt gerist sjálfkrafa við skráningu á netinu. Að auki tengir kerfið saman sölu, birgðir og verð frá bókhaldskerfum, býr til barmspjöld og gestalista fyrir ráðstefnur og gerir fullgildan rafrænan reikning um leið og pöntun er gerð á vefsíðu þinni o.fl. of.l.
Við leitum nú eftir krafmiklum samstarfsaðila til að reka og eiga miðasölukerfi með okkur og þróa kerfið áfram með hönnuðum UX design.
Hægt er að sjá Curio Sky miðasölukerfi okkar sem er í smíðum á þessari slóð: www.curiosky.com/is
Efnið á heimasíðu er aðeins demo efni og ekki raunverulegt eða fullklárað. Curio Sky er kerfi sem býður upp á mikla möguleika og það er aðeins einn samkeppnisaðili hérlendis.
Allar fyrirspurnir skulu sendast á info@uxdesign.is
Virtual Events Solution
Sjá Big Marker hér:
Sjá einnig Curio Ticket:
Þú ræður verðinu!
Vilt þú eiga og reka gæða hýsingaþjónustu?
Komdu í samstarf við UX design og láttu sérfræðinga okkar setja upp gæða SSD hýsingu fyrir þig sem þú getur svo séð um og selt hýsingu fyrir viðskiptavini þína.
- Fyrir hvern er þetta atvinnutækifæri?
Þá sem vilja eignast server til að hýsa lén, vefsmiði eða vefara, grafíska hönnuði og aðra sem eru að vinna vefsíður og hýsa lén.
Einnig þá sem vilja reka hýsingarþjónustu og bjóða upp á bæði póstþjóna og lén.
- Hvaða stærðir eru í boði?
Við getum útvegað allar stærðir af serverum á samkeppnishæfu verði.
- Hvernig er aðgengið fyrir vefsmiði til að setja upp lén?
Við erum með Linux servera, og Windows servera í boði. / Dedicated eða VPS.
Við mælum með að nota WHM panel og Cpanel á hraðvirkan SSD Linux server.
Engar áhyggjur af tæknimálum, þú þarft aðeins að safna viðskiptavinum til að geta rekið hýsingaþjónustu, við sjáum um tæknilega þjónustu og viðhaldið fyrir þig. Hafðu samband við okkur og kannaðu hvað við getum gert fyrir þig!
Franschise leyfi fyrir Curio Software
Samningur er gerður til ákveðins tíma og ef umsækjandi nær að uppfylla ákvæði samings á tímabilinu þá getur hann haldið samning áfram á því svæði sem hann er með leyfi fyrir um ókomin ár.
Leyfishafar geta komið með athugasemdir og aðstoðað við breytingar á hugbúnaði áður en haldið er af stað til að aðlaga Curio Software að kröfum síns markaðsvæðis.
Við hugsum um hagsmuni beggja aðila við gerð samnings, kennum og aðstoðum við uppsetningu ef þess þarf og höfum námskeið í öllum þeim atriðum sem umsækjandi þarf að læra til að geta selt og þjónustað hugbúnað okkar.
Ekki er gerð krafa um ákveðna menntun eða tæknilega þekkingu til að fá leyfi.
Allar fyrirspurnir skulu sendast á info@uxdesign.is
Sölumaður óskast til starfa!
Sjáumst hress á fjarfundi.
Allar umsóknir skulu sendast á info@uxdesign.is