Reiknivél á netinu
Við smíðum öflugar reiknivélar sem geta ráðið við flóknustu útreikninga.
Kynntu þér nánar málið hjá sölumönnum okkar.
Kynntu þér nánar málið hjá sölumönnum okkar.
UX design býður upp á öflugar launareiknivélar sem hægt er að tengja við vefsíður.
SGS ályktar um fjölmörg málefni tengd launafólki í þeim tilgangi að standa vörð um þeirra áunnu réttindi og bæta kjör sinna félagsmanna.

Einn fyrsti kaupandi af reiknivél er Starfsgreinasambandið en það er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 68.000 félagsmenn sem njóta góðs af smíðinni.
Nokkrir af viðskiptavinum okkar:
Hönnun
Við hönnum reiknivélar og látum útlitið passa við vefsíðu kaupanda eða aðra hönnun sem óskað er eftir.
Forritun
Við getum forritað flóknusta lausnir. Öll þekking til staðar í húsinu hjá okkur til að hanna og forrita hvað sem er.
Greining
UX og Ui Hönnuðir okkar teikna upp virkni og við reynum eftir okkar bestu getu að sjá það sem þarf að gera betur fyrir virkni og notendann áður en forritun hefst.
UX design
UX stendur fyrir "User Experience" eða hvernig notandinn upplifir hönnun.
Upplifun skiptir máli!
Fyrir okkur þá skiptir öllu máli hvernig notandinn upplifir hönnun okkar, þess vegna hlustum við vel á notendur og reynslu þeirra.
Samvinna
Við vinnum flest verkefni með kaupendum og skiptir þá samvinna miklu máli. Við gerum prufanir á virkni með notendum og væntanlegum viðskiptavinum sem munu nota forrit okkar.
Sérsmíðum forrit
Ef þú ert að leita eftir reiknivél fyrir eitthvað annað en launaútreikning þá ert þú kominn á réttan stað. Við tökum að okkur að smíða allt sem hugurinn girnist og finnum út hagkvæmnar lausnir áður en verkefnið hefst.