Curio Time 7.0

útgáfa kemur út þ.12.08.2020

 
Taktu mynd með Curio App og vistaðu í verkefni
  • Taktu mynd af verki áður en verk hefst og við verklok.
  • Taktu mynd af reikningum og vistaðu í verkefni. 
  • Taktu mynd af reikningum og vistaðu í VSK tímabil. 
  • Mappa er stofnuð sjálfkrafa í Dropbox með sama nafni og verkheiti
  • 2 GB frítt geymslupláss á Dropbox

NÝTT Í KERFI 7.0
  • Myndartaka í Curio App af verkefnum vistað beint inn verkefni
  • 2 GB frítt myndapláss á Dropbox fyrir myndir teknar með Curio App
  • Dropbox Access Token er ókeypis en kostar 10þ. kr. að láta okkur tengja
  • Þegar verkefni er stofnað þá stofnast folder á dropbox með sama nafni
  • Hægt að skoða myndir í Curio Time en myndir eru geymdar á Dropbox
  • Tengja tímaskýrslur starfsmanna við staðfestingasíðu og sync á milli. 
  • Endurbætt staðfestingasíða og flýtileiðir inn í tímaskýrslu
  • Breytt template - stærra vinnusvæði
  • Leitarvél / sía fyrir starfsmannanöfn og kennitölur.
  • Aukin hraði á öllum vinnslum. Það sem áður tók 2 sek. tekur nú 0.5 millisekúndu. 
  • Sjálfvirkar uppfærslur í framtíðinni og engin kostnaður við uppfæslur. 
Allir sem færðu sig yfir í útgáfu 6.0 sem kom út í nóv. 2019 fá uppfærsluna beint inn í aðgang sinn og þurfa ekki að færa gögn sín framar yfir í uppfærð kerfi.