Sérsniðin forritun

Við sérsmíðum forrit og hönnum UX lausnir fyrir viðskiptavini okkar. Nákvæmni, rannsóknir, yfirsýn, einbeiting og skýrleiki í allri Ui hönnun. Einnig bjóðum við upp á almenna hönnun sem tengjast verkefnum okkar.

Þjónusta

01

Þarfagreining


Við greinum þarfir rekstur þíns og finnum bestu lausnina sem gæti hentað þínu fyrirtæki. Hönnuðir okkar teikna upp virknina sem þú þarft og við skoðum fyrirfram hvað þarf að gera til að ná hámarksárangri.

02

Hönnun


Áralöng reynsla í allri hönnun, bæði grafísk hönnun, UX og Ui hönnun ásamt almennri forritun og vefsmíði.

03

Forritun


Við getum forritað alla hugsanlega forritum sem er á markaðnum í dag og við treystum okkur til að hanna og forrita allt sem hugurinn girnist.

04

Samvinna


Við vinnum flest verkefni með kaupendum og skiptir þá samvinna miklu máli. Við gerum prufanir á virkni með notendum og væntanlegum viðskiptavinum sem munu nota forrit okkar.

Curio forritin

Image

Curio Office

Curio Office er öflugt fjarvinnuforrit sem hægt er að aðlaga að hvaða rekstri sem er, hvort sem starfsmenn eru á staðnum eða vinna í fjarvinnu. Hentar sérstaklega vel fyrir útselda vinnu og dreifða starfsemi. Öll önnur forrit í Curio Seríunni eru samtengd Curio Office.

Curio Time

Curio Time er tíma- og viðverukerfi sem er sérsniðið að íslenskum markaði. Curio time er viðbótareining sem tengist við önnur forrit í curio seríunni. Árið 2020 voru um 3000 notendur af Curio Time tímaskráningakerfinu.

Curio App fyrir IOS og Android farsíma

Curio App er tengt við Curio Time og Office og er alveg sérlega einfalt í notkun fyrir starfsmenn. Starfsmaður þarf ekki að skrifa aðgangsorð í hvert skipti þegar hann stimplar sig inn og getur leiðrétt tímaskýrslur o.fl. í símanum.

Curio Kiosk fyrir IOS og Android spjaldtölvur

Curio Kiosk er app í spjaldtölvur sem er tengt við Curio Time og Curio Office. Þetta frábæra forrit getur gert miklu meira en önnur sambærileg forrit svo sem tekið mynd af starfsmanni og vistað í tímaskýrslur og séð um orlofsbeiðnir o.fl. o.fl.

Almenn vefsmíði yfir 20 ár.

ssbyggir.is

skoðaðu

Frumherji

Frumherji

molta.is

Molta jarðgerð

galaxypodhostel.is

Galaxy Pod Hostel

Starfsmenn okkar vinna allir í Curio Office

Baldvin
Framkvæmdastjóri
baldvin@uxdesign.isAlex
Forritari og Umsjónamaður Curio Time


Stefán Agnarsson
Stefán
Sölumaður
stefan@uxdesign.isHamid
Hönnuður
IOS og AndroidMakcnm
Makcnm
Forritari / umsjón reiknivélaIvan
Ivan
Forritari
Yfirumsjón
Curio Office o.fl.


Anton
Hýsing léna & umsjón póstjónaNima
Vefhönnuður
Vahid
Yfirhönnuður
Grafísk hönnunVinnustaður

Við erum fyrst og fremst að vinna “online” í sýndarskrifstofu okkar Curio Office. Starfsmenn okkar
hafa frjálsan vinnutíma og geta unnið verkefnin sín hvenær sem er dags og staðsettir hvar sem er í
heiminum.

Fundir:

Yfirleitt er fyrsti fundur og kynning hjá viðskiptavinum okkar en hægt er að mæla sig mót og funda á
völdum stöðum í öllum bæjarfélögum landsins. Símafundir með deildum skjá er einnig oft notað til
að spara óþarfa tíma í akstri á milli fundarstaða.

Þjónusta og fyrirspurnir

Email:info@uxdesign.is

Tilboðsgerð / Baldvin

Email: baldvin@uxdesign.is

Sjá einnig www.curiotime.is

Email: info@curiotime.is

0
UXD Design

Við vinnum í skýinu