Sérsniðin forritun

Við sérsmíðum forrit og hönnum UX lausnir fyrir viðskiptavini okkar. Nákvæmni, rannsóknir, yfirsýn, einbeiting og skýrleiki í allri Ui hönnun. Einnig bjóðum við upp á almenna hönnun sem tengjast verkefnum okkar.

Þjónusta

01

Þarfagreining


Við greinum þarfir rekstur þíns og finnum bestu lausnina sem gæti hentað þínu fyrirtæki. Hönnuðir okkar teikna upp virknina sem þú þarft og við skoðum fyrirfram hvað þarf að gera til að ná hámarksárangri.

02

Hönnun


Áralöng reynsla í allri hönnun, bæði grafísk hönnun, UX og Ui hönnun ásamt almennri forritun og vefsmíði.

03

Forritun


Við getum forritað alla hugsanlega forritum sem er á markaðnum í dag og við treystum okkur til að hanna og forrita allt sem hugurinn girnist.

04

Samvinna


Við vinnum flest verkefni með kaupendum og skiptir þá samvinna miklu máli. Við gerum prufanir á virkni með notendum og væntanlegum viðskiptavinum sem munu nota forrit okkar.

Image

Nýtt íslenskt vaktakerfi

Einfalt að setja upp vaktaplanStarfsmenn skoða vaktir í appiAuglýstu lausar vaktirStarfsmenn sækja um vaktirEinfalt að læra á vaktakerfiðSjálfvirkar tilkynningar o.fl.

Vaktstjórar hafa aðgang með browser
Starfsmenn hafa vaktakerfi í appi
Eða vaktakerfi + tímastjórnunarkerfi í appi
*(ALL IN ONE)

Félagsmenn* aðildarfélaga SGS hafa nú ókeypis aðgang að Curio App

Félagsmenn* aðildafélaga SGS geta nú skráð sig fyrir ókeypis tímaskráningar "appi" sem getur sent tímaskráningu skv. reiknireglum og kjarasamningum í launareiknivél SGS.

* Aðeins fyrir félagsmenn þeirra stéttarfélaga sem eru með samning

Image
Image

Fjarvinnukerfi fyrir þitt fyrirtæki!

Allur vinnustaðurinn saman í einu kerfi. Mismunandi leyfi fyrir starfsmennAllir starfsmenn geta tengst kerfinu Hannað fyrir tölvur, spjaldtölvur og farsímaMac - Pc - Ios - Android

Nú getur þú sett upp eitt kerfi sem sér um allar þarfir þíns fyrirtækis og starfsmanna þinna. Einstaklega auðvelt að aðlaga kerfið að rekstri fyrirtækja og mikill sveigjanleiki.
Image
Image

Fullkomið tíma- og viðverukerfi

Hannað til að ná hámarks árangri!Nýtískulegt viðmótÓhefðbundið íslenskt tímaskráningakerfiGPS staðsetning á starfsmönnumAllar hugsanlegar reiknireglurYfirvinna 1 og 2Söfnun veikindadaga +barnao.fl. o.fl.

Reiknireglur eru einfaldar og hannaðar samkvæmt kjarasamningum.
Tíma- og verkskráningarkerfi ( Stimpilklukka ) af bestu gerð!
Fáanlegt fyrir bæði IOS og Android snjalltæki.

Image

Curio Kiosk

Glæsilegt viðmótEinfalt í notkunÁnægðir starfsmennFramtíðin er núna!

Við kynnum snjallforritið Curio KIOSK sem getur tekið mynd af starfsmanni við inn- og útstimplun og vistað í tímaskýrslu

( Valkvæm stilling )

Image

Reiknivélar á netinu

Við smíðum öflugar reiknivélar sem geta ráðið við flóknustu launaútreikninga.
Reiknivélar okkar eru aðgengilegar um 100.000 félagsmönnum um 39 stéttarfélaga.

Almenn vefsmíði yfir 20 ár.

ssbyggir.is

skoðaðu

Frumherji

Frumherji

molta.is

Molta jarðgerð

galaxypodhostel.is

Galaxy Pod Hostel

Starfsmenn okkar eru í skýinu

Baldvin
Framkvæmdastjóri
baldvin@uxdesign.isInger Rós
Hönnun inger@uxdesign.is


Alex
Forritari og Umsjónamaður Curio Time


Ivan
Ivan
Forritari
Yfirumsjón
Curio Office o.fl.


Anton
Hýsing léna & umsjón póstjónaStefán Agnarsson
Sara Rut
Sölumaður
sara@uxdesign.isHamid
Hönnuður
IOS og AndroidMakcnm
Makcnm
Forritari / umsjón reiknivélaNima
Vefhönnuður
Vahid
Yfirhönnuður
Grafísk hönnunFarhad
Forritari / umsjón lagerkerfis
Sahar
Tæknistjóri

Vinnustaður

Við erum fyrst og fremst að vinna “online” í sýndarskrifstofu okkar Curio Office. Starfsmenn okkar
hafa frjálsan vinnutíma og geta unnið verkefnin sín hvenær sem er dags og staðsettir hvar sem er í
heiminum.

Fundir:

Yfirleitt er fyrsti fundur og kynning hjá viðskiptavinum okkar en hægt er að mæla sig mót og funda á
völdum stöðum í öllum bæjarfélögum landsins. Símafundir með deildum skjá er einnig oft notað til
að spara óþarfa tíma í akstri á milli fundarstaða.

Þjónusta og fyrirspurnir

Email:info@uxdesign.is

Tilboðsgerð / Baldvin

Email: baldvin@uxdesign.is

Sími: 888 0606

Sjá einnig www.curiotime.is

Email: info@curiotime.is

0
UXD Design

Við vinnum í skýinu