Image

Glæsilegt viðmótEinfalt í notkunGóð yfirsýn starfsmannaKlukk á milli verkefnaSendir orlofsbeiðnir+ samþykkt orlofDeildarskipting o.fl.

Glæsilegt app fyrir spjaldtölvur og stál festingar með lykil.
GPS merking + IP tölu innstimplun.
Fáanlegt fyrir bæði IOS og Android snjalltæki.

Image
Við kynnum snjallforritið Curio KIOSK sem er bæði hægt að tengja við Curio Time og
Curio Office "fjarvinnnuskrifstofuna" eða bæði forritin í senn.

Aðgangsorð

Starfsmenn skrá aðgangsorð sitt þegar þeir stimpla sig inn eða út frá vinnu.
Ekki er nauðsynlegt að notast við 10 stafa kennitölu við innstimplun.

Orlof og orlofsbeiðnir

Starfsmenn geta sent inn beiðni um orlof frá KIOSK og sent inn í Curio Time og fengið staðfestingu sent inn í Curio Kiosk.

GPS skráning á kort

Appið er GPS tengt og fer staðsetning inn í Curio Time við innstimplun og útstimplun ef það er virkt í Curio Time.

Verkefni

Starfsmenn geta stimplað sig með aðgangsorði á milli verkefna án þess að stimpla sig út úr vinnu. Hægt er að skoða nákvæma tímaskráningu pr. verkefni í Curio Time og Curio Office.

IP tala

Möguleiki á að virkja upp IP tölu þannig að spjaldtalvan virki aðeins á ákveðnum stað.

Skilaboð

Hægt að skrifa og senda skilaboð til launafulltrúa.

Curio Cam

Með stillingunni Curio Cam getur appið tekið mynd af starfsmanni þegar hann kemur til vinnu og þegar hann fer frá vinnu og vistast þá mynd af starfsmanni inni í tímaskýrslu
starfsmanns.

Mynd vistuð í tímaskýrslu

Starfsmannastjóri eða verkstjóri getur skoðað mynd af starfsmanni í tímaskýrslu þegar starfsmaður stimplaði sig inn til vinnu og í lok dags.

Sönnun viðveru

Myndin er sönnun þess að viðkomandi starfsmaður stimplaði sig inn til vinnu eða frá vinnu.
kiosk-work__1500x778.jpg
Image
Sterkar stálfestingar fyrir allar tegundir spjaldtalva og með læsingu til varnar þjófnaði

Festingar með lás

Við seljum veggfestingar með lás og er hægt að stilla stærðina fyrir allar helstu stærðir af spjaldtölvum.

Verð kr. 23.000 + vsk. 
Image
Mynd: Starfsmaður Þingvangs að stimpla sig inn til vinnu

Leyfi starfsmanna

Starfsmenn hafa 2 leyfi sem eru sett á starfsmenn í stjórnborði Curio Time:

1. Leyfi til að skoða tímaskýrslu og breyta tímum sínum og vista inn í Curio Time ásamt því að geta látið senda sér tímaskýrslu á netfang sitt.

2. Leyfi til að skoða innstimplun sína en ekki leyfi til að breyta henni og senda pdf tímasskýrslu á netfang sitt:
Image

Eyddu allri óvissu!

Ef þú tekur mynd af starfsmanni þegar hann kemur til vinnu þá hefur starfsmaður sannað viðveru sína og óvissan sem margir eru að lenda í með inn og útstimplun er úr sögunni. Til að sanna viðveru fyrir viðskiptavinum og eyða út óvissu hvenær starfsmenn eru að mæta til eða frá vinnu er gott að nota GPS tímaskráningakerfi sem sýnir hvar starfsmaður var staðsettur þegar hann kom eða fór frá vinnu.

Nútímaleg vinnubrögð

Með því að hætta að nota skrifaða tíma í bækur eða nota pappírs stimpilkort og nota tímaskráningakerfi þá getur þú sparað verulegann tíma og eytt út allri óvissu um viðveru starfsmanna. Rannsóknir sýna að þau fyrirtæki sem láta starfsmenn sína skrifa vinnutíma sinn í bækur glata a.m.k. að meðaltali um 10% af launakostnaði.

Algengar spurningar:

Hvernig virkar 14 daga prufuáskrift?
Þegar við bjóðum upp á 14 daga prufuáskrift, þá er hún algjörlega ókeypis og engar skuldbindingar (ekkert kreditkort og engin undirskrift). Eftir ca 10 daga þá könnum við sannleiksgildi skráningar með því að hringja, senda sms eða senda þér e-mail og spyrjum þig hvort þú viljir halda áfram eða hvort þér vanti einhverja aðstoð við uppsetninguna. Ef þér líst vel á kerfið og ætlar að halda áfram þá getur notað prufuaðgangin áfram og þú þarft ekki að byrja upp á nýtt eftir þessa 14 daga. Við sendum þá í framhaldinu fyrirtæki þínu reikning mánaðarlega miðað við skráningu þína og starfsmannafjölda. Ef þú ætlar ekki að halda áfram þá verður aðgangi þínum lokað á 15 degi frá skráningu.