Image

Fullkomið fjarvinnukerfi

Sameinaðu vinnustaðinnMinni kostnaður Öll helstu stjórntækiEngin yfirbyggingMac - Pc - Ios - Android

Nú getur þú sett upp eitt kerfi sem sér um allar þarfir þíns fyrirtækis og starfsmanna þinna. Einstaklega auðvelt að aðlaga kerfið að rekstri fyrirtækja og mikill sveigjanleiki.

Þarft þú að breyta rekstri þínum í fjarvinnu?


Ef þú ert að leita eftir heildstæðu fjarvinnukerfi sem getur séð um allan reksturinn þinn þá ert kominn á sporið. Með Curio Office er einfalt að skipuleggja verkefni starfsmanna, fylgjast með tímaskráningu og deila verkefnum á milli þeirra sem vinna í fjarvinnu eða dreifðri vinnu.

Curio Office hefur m.a. að geyma, tilboðskerfi, sölu- og reikningakerfi, verkbókhaldskerfi, gagnsætt og fjölhæft verkefna- stjórnunarkerfi, samskiptakerfi, tímaskráningu o.fl. Hægt er að tengja vefsíðu, vefverslanir, greiðslugáttir ofl. o.fl. inn í kerfið ásamt því að sérsmíða lausnir og aðlaga þá kerfið að mismunandi rekstri fyrirtækja.

Með einum smell þá sérð þú td. verkefnastöðu á starfsmanni og framlegð og er starfsmaður alltaf í sambandi við vinnustað hvort sem hann er á ferðinni eða heima að vinna. Starfsmenn geta bæði notað tölvur og snjalltæki til að fylla inn í kerfið.

Curio Office var smíðað út frá öðru sjónarhorni en flest önnur sambærileg forrit. Flest forrit sem eru algeng í dag voru smíðuð fyrir þá sem sáu um bókhaldið og svo í gegn um árin hefur verið reynt að aðlaga flókin bókhaldskerfi til notkunar fyrir stjórnendur og starfsmanna.

Í Curio Office hefur allt verið einfaldað og smíðað út frá þörfum þeirra sem eru ekki með bókhaldsnám að baki. Curio Office er með öll stjórntæki samsett í eitt forrit sem auðvelt er að læra á og svo getur bókarinn sótt gögnin fyrir sig og flutt yfir í sitt bókhaldskerfi bæði með api tenginu eða csv skrám. 

Með Curio Office verður fjarvinna ekkert mál.

Image

Upplifun skiptir máli!

  • Viðmótið, einfaldleiki og betri upplifun notenda skipti okkur miklu máli í hönnun og forritun á Curio Office.
  • Við skoðum forrit okkar frá öllum hliðum til þess að geta hannað notendavæna vöru sem gefur betri árangur.
  • UX og UI hugsun er lykilatriði í allri hönnun hjá okkur.
process.png

TILBOÐSKERFI

Stofnaðu tilboð inni í Curio Office og sendu pdf. á viðskiptavini.
Þegar tilboð er samþykkt þá færir þú tilboðið með einum smelli yfir á verkseðil eða reikning. Hægt er að senda valdar línur á verkseðil eða reikning.

laptop.png

VERKEFNASTJÓRNUN

Auðveld verkefnastýring
Verkefnastjórar eru með góða yfirsýn
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Viðskiptavinir geta stofnað verkefni
Hægt að deila verkefnum á milli starfsmanna
Hægt að sjá stöðu verkefna á starfsmönnum
speed.png

VERKBÓKHALDSKERFI

Tímaskráning verkefna
Veggur til að skrá ummæli um verkefni
Tilkyningar sendar á verkstjóra

Tenging fylgiskjala við verkseðla
Gagnageymsla skjala sem tengjast verkefni
Taktu mynd með Curio App og vistaðu inni í verkseðli
cashier.png

SÖLUKERFI

Rafrænir reikningar í lit
Vörunúmerakerfi
Falleg og stílhrein hönnun á reikningum
PDF-reikningar / sendir rafrænt á viðskiptamenn
Rafrænar kröfur í sölukerfi
Sala dagsinns / fylgstu með hvað þú ert að selja
Viðskiptamannayfirlit
VSK yfirlit o.fl.
big-data.png

SAMSKIPTAKERFI

Spjallkerfi starfsmanna og einkaskilaboð
Lokaður samskiptavefur milli starfsmanna
Hver starfsmaður fær sinn profile og vegg
Stöðuveita / Hvað liggur þér á hjarta?
Fréttaveita starfsmanna
Viðburðir og tilkynningar
Video símtöl og fjarfundir
CRM kerfi - minnismiðar o.fl.
coworking.png

DAGURINN ÞINN

Skoðaðu hversu mikið þú og aðrir starfsmenn hafa unnið í dag og nákvæmlega hve mikill tími hefur farið í hin ýmsu verkefni yfir daginn eða flettu í gegnum mánuðinn til að skoða skráningu og afköst starfsmanna
team.png

STARFSMANNA- OG NOTENDAKERFI

Þrjú mismunandi leyfi fyrir notendur
Verkefnastjórar hafa aðgang að öllum verkefnum
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Aðgangur fyrir viðskiptavini
Viðskiptavinir geta fylgst með verkseðlum, stofnað verkefni o.fl.
clock.png

STIMPILKLUKKA / ADMIN

Skoðaðu hverjir eru online
Einföld stimpilklukka
Stimpilkort og tímaskráning

Mættir starfsmenn
Skoða framlegð starfsmanna pr. dag


programming.png

STAÐFESTINGARSÍÐA

Þegar starfsmaður hefur merkt við verkefni og skrifað inn í vinnuskýrslu dagsins þá getur verkstjóri farið yfir verkefni starfsmanna og staðfest, áður en þau fara inn á verkseðil. Með þessu þá fæst góð yfirsýn á verkefnin og verulegur tímasparnaður.
ct-large.png

TÍMA- OG VIÐVERUKERFI

Curio Time tengt við Curio Office
Fullkomin yfirsýn yfir tímaskráningu starfsmanna
Samræmt notendakerfi

(Sjá www.curiotime.is )

ca-logo__500x161.png

CURIO APP

Þú getur látið starfsmenn stimpla sig inn til vinnu með farsíma. GPS staðsetingakerfi ásamt því að þú getur látið starfsmenn skrifa verk sín beint inn í verkbókhaldkerfi Curio Office. Starfsmenn geta valið verðskrá fyrirtækis og stimplað sig inn á vélar og tæki o.fl. o.fl.  Með Curio App þá verða skrifaðir verkseðlar alveg úr sögunni og allt gerist í rauntíma. Sjá Curio App hér:
ck-logo__500x161.png

CURIO KIOSK

Þú getur látið starfsmenn stimpla sig inn til vinnu með spjaldtölvu. 
Þú getur látið starfsmenn skrifa verk sín beint inn í verkbókhaldkerfi Curio Office. Starfsmenn geta valið verðskrá fyrirtækis og stimplað sig inn á vélar og tæki o.fl. o.fl.  Með Curio Kiosk þá verða skrifaðir verkseðlar starfsmanna alveg úr sögunni og allt gerist í rauntíma
Ýmsir möguleikar í boði varðandi IP tölur f. inn- og útskráningu o.fl.
Sjá Curio Kiosk hér:
graphic-design.png

SÉRSMÍÐI

Við vitum að ekkert fyrirtæki er eins því öll erum við einstök, við bjóðum því upp á að aðlaga kerfið að þínum rekstri og sérsmíða þá lausn sem hentar þínum þörfum.
Með því að bæta þinni hugmynd inn í kerfi okkar þá getur þú náð hámarksárangri fyrir þinn rekstur.
algorithm.png

Póstþjónn og samskipti

Þú getur með einföldum hætti stofnað e-mail fyrir starfsmenn þína í Curio Office.
Póstþjónn er samtengdur Curio Office og að stofna netfang starfsmanns getur verið hluti af Curio Office.

Ótakmarkaður fjöldi netfanga fylgir áskrift Curio Office

Með þessum hætti sleppur þú við allt vesen og kostnaðinn pr. e-mail ásamt kostnaði við tímalaun tæknimanns sem stofnar email starfsmanna.
mobile-app.png

Heimasíða og api tengingar

Gagnabanki Curio Office getur verið samtengdur hinum vinsælu vefumsjónakerfum Joomla og Wordpress. Farðu td. inn á www.joomshaper.com og skoðaðu SP pagebuilder og kosti þess eða skoðaðu www.themeforest.com og skoðaðu hvaða "template" þessar síður hafa upp á að bjóða - flest öll CSS forrit og template sem þessi fyrirtæki eru með á boðstólnum (J&W) er hægt að tengja við Curio Office ásamt hefðbundnum joomla extensions. sjá td. viðbætur á www.joomla.org

Það er einnig hægt að tengja gagnabanka "database" Curio Office við öll helstu forrit sem hafa svokallaðann " api" möguleika.

Samanburður á uppsetningu fjarvinnukerfa árið 2020

Flækjustigið er mikið og mörg forrit í áskrift sem eru notuð í hefðbundri uppsetningu fjarvinnu

Hefðbundin uppsetning á fjarvinnu

Uppsetning og áskrift

Póstþjónn

Þú þarft alltaf að notast við póstþjón fyrir starfsmenn þ.e.a.s. ef þú ert með lén.365.com er algengt en kostnaður við eitt mail: er kr. 15usd. hjá Microsoft.

Uppsetning og áskrift

Heimasíða og áskrift

Lén fyrir fyrirtæki

Ef þú ert með heimasíðu þá þarftu alltaf að greiða fyrir lén og hýsingu.
Einnig eru flest fyrirtæki með vefhönnuði eða starfsmann sem sér um heimasíðuna.

VPN = Áskrift

VPN þjónn

Mikið er í boði af VPN tengingum á markaðnum og þarf yfirleitt sérfræðiþekkingu tæknimanns til að tengjast eldri forritum á skrifstofunni.

VPN = Áskrift

Áskrift

Samskiptakerfi

Algengt er að fyrirtæki notist við Zoom, Teams eða Skype sem samskiptamiðil á milli starfsmanna og er þá fólk að notast við video spjall, spjallrásina eða fyrirtækjagrúppu til samskipta.

Áskrift

CRM kerfi

Minnismiðar, áminningakerfi o.fl. er nauðsynlegt í flestum rekstri.

Áskrift

Áskrift pr. notandi.

Tímastjórnunarkerfi

Allir þurfa að notast við tímaskráningakerfi til að tímafjöldi starfsmanna sé skráður vegna launa.

Áskrift

Tilboðskerfi

Flest fyrirtæki þurfa að senda út tilboð og er algengt að fólk sé að notast við Excel og Word til að halda utan um slíkt.

Áskrift

Áskrift pr. notandi:

Verkbókhald

Flest fyrirtæki eru með verkbókald til að halda utan um verkefnin. Alls kyns lausnir eru til í erlendum forritum en eru þau flest mjög takmörkuð og henta ekki íslenskum markaði.

Glataður tími?

Fylla inn verkbókhald

Fyrirtæki eru oft að notast við allskyns smærri lausnir til að láta starfsmenn skrá verkefni sín í verkbókhaldskerfi með misgóðum árangri. Oft eru kerfin ekki tengd sölukerfi fyrirtækis og er þá töluverð vinna sem á eftir að gera eftir skráningu verks. Yfirleitt þarf að greiða fyrir pr. notanda í verkbókhaldskerfum.

Glataður tími?

Glataður tími?

Vinnuseðlar

Þeir sem ekki hafa verkbókhaldskerfi í áskrift eru oft að skrifa inn tíma í excel eða á pappír og getur það verið mjög tímafrekt og ónákvæmt.

Áskrift

Reikningar

Öll fyrirtæki þurfa að geta skrifað út reikninga og hafa aðgang að bókara og bókhaldskerfi.

Áskrift

Mánaðarlegur kostnaður.

Kröfur, yfirlit, samantekt.

Að prenta út reikning er eitt, annað að gera kröfur og sjá um að senda út yfirlit o.fl. til viðskiptavina. Flest fyrirtæki eru með bókara sem "rukkar tíma" fyrir þessa vinnu.

Tækniþjónusta

Tæknimaður!

í þessari uppsetningu koma margir tæknimenn að uppsetningu og þegar sá kostnaður er tekin saman getur það verið töluverð upphæð. Ekki eru til nein samhæfð forrit sem halda utan um öll þessi forrit og þarf starfsmaður að notast við fjöldan allan af smáforritum og öppum ásamt bókhaldsforritum og fl. forritum til að geta séð um upptalin atriði.

Tækniþjónusta

Lok!

Það tókst!

Fjarvinnukerfið er uppsett!

Uppsetning á Curio Office fjarvinnu

Uppsetning og áskrift

Eitt fjarvinnukerfi

Við setjum upp Curio Office ofl. o.fl. með öllum hefðbundnum þáttum sem eru upptaldir hér til hliðar.

Curio Office er heilstætt samhæft kerfi sem sér um alla þætti starfsemi þinnar og er samsett skv. óskum viðskiptavinar.

Kerfið er mjög einfalt og leikmaður getur á auðveldan hátt séð um verkferlið.

Þú losnar við auka kostnað og flækjustig á tækniþjónustu og getur minnkað starf bókarans.

Uppsetning og áskrift

Lok!

Það tókst!

Fjarvinnukerfið er uppsett!

Ótrúlegt en satt - Allt þetta er í Curio Office!

Að fá eitt samræmt kerfi sem býður upp á allt það sem þú þarft að nota fyrir reksturinn innsett í eitt og sama kerfið er náttúrulega alveg snilld. ALL IN ONE = Tær snilld
Image

Samanburður á vikni Curio Office og nokkrum forritum

Image

Algengar spurningar:

Hvað er fjarvinnukerfi ?
Fjarvinna er að verða ein vinsælasta aðferðin til að reka fyrirtæki -vinnustaðurinn er kominn á netið. Árið 2010 þá byrjaði fyrir alvöru að verða til "Remote" eða "fjarvinnu" vinnustaðir og hafa mörg fyrirtæki á sl. 10 árum tekið upp að notast við "remote" aðferðina fyrir starfsmenn sína. Ávinningurinn er augljós, engin yfirbygging, minni kostnaður, frjáls vinnutími, frelsi og ánægja starfsmanna ásamt meiri framlegð til fyrirtækja. Ókosturinn hefur verið að það hefur verið erfitt að halda utan um vinnu og verkefni starfsmanna og ógrynni af forritum þarf að nota til að ná utan um reksturinn, mikið flækjustig og lítil yfirsýn yfirmanna.

Á Covid tímum þá hefur þetta rekstarform eða "Fjarvinna" orðið vinsælt en aðeins örfá hugbúnaðarfyrirtæki hafa náð að hanna gott forrit sem nær utan um slíkan rekstur.

Markmið og hugsjón forritara og hönnuða hjá UX design alveg frá árinu 2013 hefur verið að ná þessu markmiði og að lækka rekstrarkostnað fyrirtækja, fækka forritum og ná betri fullkomri yfirsýn yfir verkefnastöðu starfsmanna.

Okkur hefur tekist þetta að mörgu leiti en smíðin heldur áfram og bætist í hverjum mánuði við einingar í Curio forritin, forrit sem tengjast saman og létta rekstaraðilum lífið.