Curio serían er hönnuð til að ná hámarks árangri!
Curio Office hefur m.a. að geyma, tilboðskerfi, sölu- og reikningakerfi, verkbókhaldskerfi, gagnsætt og fjölhæft verkefna- stjórnunarkerfi, samskiptakerfi, tímaskráningu o.fl. Hægt er að tengja vefsíðu, vefverslanir, greiðslugáttir ofl. o.fl. inn í kerfið ásamt því að sérsmíða lausnir og aðlaga þá kerfið að mismunandi rekstri fyrirtækja. Curio Office er býður upp á ótakmarkaða notendur og lágt mánaðargjald, snjallforrit og fleira sem hugurinn girnist. Hægt er að tengja saman öll forritin í Curio seríunni til að ná hámarks árangri í útseldri vinnu.
Kynntu þér kosti Curio Office og skoðaðu hvernig hægt er að aðlaga kerfið að þínum rekstri.
TILBOÐSKERFI
Stofnaðu tilboð inni í Curio Office og sendu pdf. á viðskiptavini.
Þegar tilboð er samþykkt þá færir þú tilboðið með einum smelli yfir á verkseðil eða reikning. Hægt er að senda valdar línur á verkseðil eða reikning.
VERKEFNASTJÓRNUN
Verkefnastjórar eru með góða yfirsýn
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Viðskiptavinir geta stofnað verkefni
Hægt að deila verkefnum á milli starfsmanna
Hægt að sjá stöðu verkefna á starfsmönnum
VERKBÓKHALDSKERFI
Veggur til að skrá ummæli um verkefni
Tilkyningar sendar á verkstjóra
Tenging fylgiskjala við verkseðla
Gagnageymsla skjala sem tengjast verkefni
Taktu mynd með Curio App og vistaðu inni í verkseðli
SÖLUKERFI
Vörunúmerakerfi
Falleg og stílhrein hönnun á reikningum
PDF-reikningar / sendir rafrænt á viðskiptamenn
Rafrænar kröfur í sölukerfi
Sala dagsinns / fylgstu með hvað þú ert að selja
Viðskiptamannayfirlit
VSK yfirlit o.fl.
SAMSKIPTAKERFI
Lokaður samskiptavefur milli starfsmanna
Hver starfsmaður fær sinn profile og vegg
Stöðuveita / Hvað liggur þér á hjarta?
Fréttaveita starfsmanna
Viðburðir og tilkynningar
Video símtöl og fjarfundir / væntanlegt
CRM kerfi - minnismiðar o.fl.
DAGURINN ÞINN
STARFSMANNA- OG NOTENDAKERFI
Verkefnastjórar hafa aðgang að öllum verkefnum
Starfsmenn sjá aðeins sín verkefni
Aðgangur fyrir viðskiptavini
Viðskiptavinir geta fylgst með verkseðlum, stofnað verkefni o.fl.
STIMPILKLUKKA / ADMIN
Einföld stimpilklukka
Stimpilkort og tímaskráning
Mættir starfsmenn
Skoða framlegð starfsmanna pr. dag
STAÐFESTINGARSÍÐA
TÍMA- OG VIÐVERUKERFI
Curio Time tengt við Curio Office
Fullkomin yfirsýn yfir tímaskráningu starfsmanna
Samræmt notendakerfi
(Sjá www.curiotime.is )
CURIO APP
CURIO KIOSK
Þú getur látið starfsmenn skrifa verk sín beint inn í verkbókhaldkerfi Curio Office. Starfsmenn geta valið verðskrá fyrirtækis og stimplað sig inn á vélar og tæki o.fl. o.fl. Með Curio Kiosk þá verða skrifaðir verkseðlar starfsmanna alveg úr sögunni og allt gerist í rauntíma
Ýmsir möguleikar í boði varðandi IP tölur f. inn- og útskráningu o.fl.
Sjá Curio Kiosk hér:
SÉRSMÍÐI
Með því að bæta þinni hugmynd inn í kerfi okkar þá getur þú náð hámarksárangri fyrir þinn rekstur.
Póstþjónn og samskipti
Póstþjónn er samtengdur Curio Office og að stofna netfang starfsmanns getur verið hluti af Curio Office.
Ótakmarkaður fjöldi netfanga fylgir áskrift Curio Office
Með þessum hætti sleppur þú við allt vesen og kostnaðinn pr. e-mail ásamt kostnaði við tímalaun tæknimanns sem stofnar email starfsmanna.
Heimasíða og api tengingar
Það er einnig hægt að tengja gagnabanka "database" Curio Office við öll helstu forrit sem hafa svokallaðann " api" möguleika.
Stækkaðu Curio Office
Þú getur stækkað Curio Office með eftirfarandi einingum!
Tíma- og viðverukerfi, miðasölukerfi, vefverslun, ráðstefnukerfi, vefumsýslukerfi ásamt snjallforritunum Curio App og Kiosk sem er hannað bæði fyrir farsíma og spjaldtölvur. Einnig er hægt að beintengja Curio Office við öll helstu bókhaldsforrit með api tengingu og látið okkur sérsmíða hvað sem þér dettur í hug að láta forrita fyrir þig.
- Einfalt aðgangsorð þegar stimplað er inn eða út frá vinnu.
- Starfsmenn geta stimplað sig á milli verkefna án þess að stimpla sig út úr vinnu.
- Hægt að senda skilaboð til launafulltrúa.
- Appið er GPS tengt og fer staðsetning inn í Curio Time við innstimplun og útstimplun ef það er virkt í Curio Time.
- Starfsmenn geta sent inn beiðni um orlof og fengið staðfestingu.
- Möguleiki á að virkja upp IP tölu þannig að talvan virki aðeins á ákveðnum stað.
- Hægt að skoða deildir
- Starfsmenn geta sent tímaskýrslu á sitt persónulega e-mail
- Hægt að tengja myndavél við innstimplun
- o.fl. ofl.
Curio Kiosk - Myndartaka við inn og útstimplun
App fyrir starfsmenn
Samanburður á vikni Curio Office og nokkrum forritum
Algengar spurningar: / Skilmálar
Á Covid tímum þá hefur þetta rekstarform eða "Fjarvinna" orðið vinsælt en aðeins örfá hugbúnaðarfyrirtæki hafa náð að hanna gott forrit sem nær utan um slíkan rekstur.
Markmið og hugsjón forritara og hönnuða hjá UX design alveg frá árinu 2013 hefur verið að ná þessu markmiði og að lækka rekstrarkostnað fyrirtækja, fækka forritum og ná betri fullkomri yfirsýn yfir verkefnastöðu starfsmanna.
Okkur hefur tekist þetta að mörgu leiti en smíðin heldur áfram og bætist í hverjum mánuði við einingar í Curio forritin, forrit sem tengjast saman og létta rekstaraðilum lífið.