Reiknivélar á netinu

Við smíðum öflugar reiknivélar sem geta ráðið við flóknustu launaútreikninga.
Reiknivélar okkar eru aðgengilegar um 100.000 félagsmönnum um 39 stéttarfélaga.
Image

Hönnun

Við hönnum reiknivélar og látum útlitið passa við vefsíðu kaupanda eða aðra hönnun sem óskað er eftir.
Image

Forritun

Við getum forritað flóknusta lausnir. Öll þekking til staðar í húsinu hjá okkur til að hanna og forrita hvað sem er.
Image

Greining

UX og Ui Hönnuðir okkar teikna upp "layout" og virkni og við reynum eftir okkar bestu getu að sjá fyrirfram það sem þarf að gera betur fyrir notendann áður en forritun hefst

UX design býður upp á öflugar launareiknivélar sem hægt er að tengja við vefsíður.

Image
Einn fyrsti kaupandi af reiknivél er Starfsgreinasambandið en það er fjölmennasta landssamband verkafólks á Íslandi og stærsta sambandið innan ASÍ, með samtals um 68.000 félagsmenn sem njóta góðs af smíðinni.

Auðvelt er að finna sinn kjarasamning í reiknivél.

Svaraðu nokkrum léttum spurningum og fáðu rétt reiknaðan launaseðil á skjáinn.

Image
Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins eru 19 talsinns.
Client 1
Client 2
Client 3
Client 4
Client 5
Client 6
Client 7
Client 8
Client 9
Client 10
Client 11
Client 12
Client 13
Client 14
Client 15
Client 16
Client 17
Client 18
Client 19

Fleiri stéttarfélög sem við vinnum fyrir:



UX design hefur hannað launareiknivélar sem ná utan um kjarasamninga 39 stéttarfélaga af 47 aðildarfélögum innan ASÍ.

Rafiðnaðarsamband
Íslands

Heildarfjöldi félagsmanna er um 5.660

Félag iðn- og tæknigreina
FIT

Félagsmenn eru um 4.400 talsins

VM Félag vélstjóra
og málmtæknimanna

Fjöldi félagsmanna er 3.237

Samiðn
Samband Iðnfélaga

Í Samiðn eru 12 aðildarfélög um land allt

Matvæla- og veitingafélag
Íslands

matvis.is