Franschise leyfi fyrir Curio Software

UX design er nú að bjóða upp á franschise leyfi fyrir lönd, borgir eða svæði. Hægt er að gera samning um sölu á Curio Software, bæði einstökum forritum úr seríu okkar eða gera samning um sölu og þjónustu á öllum forritum okkar.

Samningur er gerður til ákveðins tíma og ef umsækjandi nær að uppfylla ákvæði samings á tímabilinu þá getur hann haldið samning áfram á því svæði sem hann er með leyfi fyrir um ókomin ár.  Leyfishafar geta komið með athugasemdir og aðstoðað við breytingar á hugbúnaði áður en haldið er af stað til að aðlaga Curio Software að kröfum síns markaðsvæðis.  Við hugsum um hagsmuni beggja aðila við gerð samnings, kennum og aðstoðum við uppsetningu ef þess þarf og höfum námskeið í öllum þeim atriðum sem umsækjandi þarf að læra til að geta selt og þjónustað hugbúnað okkar. Ekki er gerð krafa um ákveðna menntun eða tæknilega þekkingu til að fá leyfi. Allar fyrirspurnir skulu sendast á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.