UX design og Starfsgreinasambandið semja um hönnun á reiknivél launa

Starfsgreinasambandið, fyrir hönd allra sinna aðildarfélaga, hefur nú samið við UX design um smíði á reiknivél á netinu sem félagsmenn geta nýtt sér til að reikna út laun sín, kannað hvort launaseðlar þeirra séu réttir og annað það sem snertir launagreiðslur.