Vaktakerfi forritað fyrir Curio Time

Nú er búið að hanna og forrita vaktakerfi í Curio Time. Þetta er eining sem hægt er að bæta við kerfið og hentar að sjálfsögðu fyrir þá sem eru með starfsmenn á vöktum. Kerfið var hannað með aðkomu fjölda aðila svo sem hótelstjórum, martreiðslumönnum og þjónum ásamt almennum vaktstjórum og starfsmönnum þessara fyrirtækja. Unnið er að forritun í Curio App og má búast við að þessi eining verði tilbúin um mitt ár 2021.