Riot Games valdi Curio Time App til að halda utan um tímaskráningu starfsmanna í Laugardagshöll.

Eitt stærsta rafíþrótta­mót heims, League of Le­g­ends Mid-Sea­son In­vitati­onal valdi Curio Time sem tímastjórnunarkerfi fyrir þá starfsmenn sem unnu að undirbúning og á mótinu sjálfu í Laugardalshöll. Mótið er dagana 6. maí til 23. maí 2021 og er búist við að tugir milljónir áhorfenda muni taka þátt í mótinu. Það tók aðeins um 1 mínútu að kenna starfsmönnum þeim sem unnu í Laugardalshöll að nota Curio App enda en appið gríðarlega einfalt í notkun og auðvelt að læra á það.