Curio App og reiknivél launa, ratar í fréttirnar

Curio App og möguleikinn um að geta smellt á einn takka til að sjá rétt laun tengdum kjarasamning hefur nú ratað í fréttirnar á visir.is

„Það er hrein snilld að geta skráð vinnustundir í ókeypis appi og geta séð raunstöðu launa sína hvenær sem er á virku launatímabili með einum smelli,“ segir Baldvin Baldvinsson framkvæmdastjóri UX Design um nýja útgáfu af Curio App og reiknivél launa á netinu sem tekur mið af þeim kjarasamningum sem í gildi eru. Sjá frétt hér: