Widget til að reikna út laun.
- UX design hefur nú smíðað svokallað "Widget" til að reikna út laun fyrir félagsmenn Starfsgreinasambandsinns þ.e.a.s. Ríki, Sveitarfélög og Almennan SA samning.
Sjá neðst á þessar síðu hér:
Þarna neðst niðri á heimasíðu okkar er blikkandi svokallað " Widget " Þetta Widget geta aðildarfélög SGS eða í raun hver sem er, sem rekur lén og heimasíðu sett inn á heimasíðu sína og þannig tengst reiknivél SGS á auðveldan hátt. (endilega prófa að smella á spurningarnar.) Svaraðu nokkrum léttum spurningum og skoðaðu svo flullkominn launaútreiking miðað við kjarasamninga SGS. Allar hækkanir á samningstímabili eru í reiknivélinni.
Þetta virkar svona:
Ef eftirfarandi kóði er settur inn á heimasíðu þá geta þeir sem skoða þá heimasíðu svarað nokkrum léttum spurningum í "widget" og skoðað svo flullkomin launaútreiking miðað við kjarasamninga SGS.
Hér er kóðinn og leiðbeiningar fyrir vefhönnuði:
******************************************************
Setja fyrir framan </body> tag og svo / reload page:
<div id="ct-calc-widget"></div>
<script src="//uxd.curiotime.com/calc_ widget_load.js" data-boxid="ct-calc-widget" data-lang="is"></script>
<script src="//uxd.curiotime.com/calc_
******************************************************
Verið velkomin að nýta ykkur þetta Widget það er alveg ókeypis.