Vaktakerfið Curio Schedules komið í loftið

Curio Schedules er nýjasta afurð UX design

Við höfum nú lokið fyrstu útgáfunni af glæsilegu vaktakerfi sem getur bæði verið sem hluti af Curio Time eða sem stakt kerfi án þess að vera hluti af tímastjórnunarkerfi. Kerfið er því bæði innsett sem eining í Curio App og einnig sem sér app sem við höfum gefið heitið Curio Shedules. Öppin eru bæði fáanleg í Google Play store og svo einnig í Apple store. Curio Schedules var hannað með rekstraraðilum í hótel geiranum, eigendum veitingastaða og fleirum góðum aðilum. 

•  Skoðaðu allt um Curio Schedules hér: