Nýtt lagerkerfi

Nýtt lager og framleiðslukerfi fyrir innflutning og samsetningu.

Kerfið var hannað fyrir viðskiptavin okkar sem er framleiðslu- og samsetningarfyrirtæki en kerfið inniheldur afgreiðslu, sölu-, birgða, innkaupa,  uppskrifta- og samsetningakerfi.

Lagerkerfið býður upp á framleiðsluáætlun alveg frá innkaupum á vörum þar til fullunnin framleidd vara er tilbúin og vistað á lager. Kerfið var forritað í Vue.js og Laravel.