Samningur í höfn við Rafis

Curio App tengt við launareiknivél Rafiðnaðarmanna.

Stéttarfélagið Rafís hefur nú samþykkt að bjóða félagsmönnum sínum upp á ókeypis útgáfu af Curio App tengt launareiknivél Rafís.
Með því að svara nokkrum spurningum á skráningarsíðu Rafis.is þá verður hægt að hala niður tímaskrángarkerfinu Curio App sem getur haldið utan um viðveru félagsmanna og athuga hvort laun þeirra og aðrar greiðslur séu í samræmi við útborguð laun atvinnurekanda. Stefnt er að því að klára tengingu fyrir Rafís í september 2021. 

•  Skoðaðu allt um Curio App fyrir stéttarfélög hér: